föstudagur, 9. mars 2012

Nýir Make Up Geek augnskuggar!

Í síðustu sendingu valdi ég aðallega hlutlausa liti, brúntóna, þið vitið - þessa sem maður notar mest og oftast.
Ég er búin að vera svooo ánægð með þá að ég ákvað að prófa þessa sem eru aðeins litríkari, hér eru þeir sem ég valdi:
 Chickadee!
Dökkgulur, mattur
 Goddess
Ok, þessi er líka "neutral" - millibrún/bronsaður með shimmeri.
 Mango Tango
Rosa flottur ferskju/appelsínulitaður
 Mermaid
Ó svo flottur! 
 Peacock
Einmitt liturinn sem þarf ef maður vill tóna niður bæði Mermaid og Poolside (fyrir neðan). Mattur.
Poolside
Er eitthvað íslenskt orð fyrir "teal"? 

Myndir teknar af makeupgeek.com

Ég er búin að vera að nota augnskuggana úr fyrri sendingunni í leikhúsinu og þeir haldast ótrúlega vel á, jafnvel þó það sé ekki grunnur undir... Þeir eru bara frábærir! Svo mikið kudos til Marlenu (yfir Make Up Geek-sins) að búa til svona góðar vörur. 

Næst á dagskrá er svo að sýna ykkur eyelinerana sem ég fékk með í sendingunni, þeir eru frá Palladio. Bætti líka við mig einni Z Palette og svo fengu nokkur pör af gerviaugnhárum að fljóta með, tilvalið að koma í förðun núna ;) 

Eruð þið duglegar að panta af netinu, eða viljið þið sjá vörurnar "live" áður en þið kaupið?

xoxo

2 ummæli:

  1. Ég elska að versla á netinu! sérstaklega að kaupa eitthvað sem ekki fæst hér heima.
    Svo ef maður er í einhverjum vandræðum með t.d. hvernig augnskuggar líta út, þá googlar maður bara "swatch" af þeim : )
    Gæti eitt mörgum dögum í að "fantasy" versla á netinu eftir make-up'i, enda er óskalistinn minn eendalaus haha!

    SvaraEyða
  2. Ó já, að "windowshoppa" á netinu er sko góð skemmtun! ;)

    SvaraEyða