miðvikudagur, 15. júní 2011

Naglalist - Konad

Var að fá vörurnar frá Naglalist og varð náttúrulega að prófa!

image

Keypti þennan græna lit, grátt stimpillakk (átti þetta svarta sem er á myndinni), munsturplötu með 5 mynstrum og top coat fyrir tæpar 3.300 krónur! Mjög gott verð hjá þeim.

image

www.naglalist.is ef þið viljið kíkja :)
xoxo

Engin ummæli:

Skrifa ummæli