miðvikudagur, 15. júní 2011

OPI áramóta-lakk

http://25.media.tumblr.com/tumblr_lef7hkbqEl1qfktyho1_500.jpg
Hér er það komið á, náði því rétt fyrir miðnætti á gamlárs - ekki alveg jafn tímanlega og ég hefði viljað, en ég var allavega voðalega áramótaleg!
Það þekur rosalega vel, á þessari mynd er bara ein umferð. Þykir það nokkuð gott!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli